Frátektir - að skoða biðlista

Breytt Wed, 6 Nóv kl 3:10 PM

Hægt er að fylgjast með biðlistum fyrir einstaka titla og hvar beiðnin er stödd í útlánaferlinu. Kemur að notum t.d. í jólabókaflóði.


Þá er hægt að skoða beiðnir frá einstökum lánþegum, hversu margar þær eru og hvar lánþeginn er staddur í biðröðinni.



EFNISYFIRLIT



Fara í „Útlán“  >  Fylgjast með beiðnum og ferlum eintaka 




Tegund beiðni/ferlis > Frátekt


Þar undir er ýmislegt fleira en frátektir en það er hægt að þrengja niðurstöðurnar til hliðar með því að velja Frátekt undir Tegund beiðni/ferlis“. 


  • ATH: Millisafnalánabeiðnir (mínir lánþegar) flokkast þarna eins og frátektarbeiðnir og ekki hægt að greina á milli




„Beiðnir“  


Einnig er hægt að nota leitarstikuna efst á skjánum og leita eftir „Beiðnir“ í staðinn fyrir t.d. „Allir titlar“.  

Þar er t.d. hægt að leita eftir beiðnum út frá lánþega og titli.




„Beiðnir“ -  Leitað eftir lánþega „Nafn beiðanda



Hvaða beiðnir eru í vinnslu hjá hverjum lánþega og hvar eru þær staddar í ferlinu.




„Beiðnir“ -  Leitað eftir titli



Leitað eftir titli, hversu margir lánþegar eru í biðröð eftir ákveðnu gagni. Hvar er lánþeginn staddur í biðröðinni.


Hægt að takmarka leitarniðurstöðuna við eigið safn.



Dagsetning beiðna

Þá er hægt að leita í hliðarstiku eftir dagsetningum beiðna.



„Skref í verkflæði



Sótt í hillu = Bókin er frammi í sal, lánþeginn setti inn beiðni á leitir.is 

- sjá leiðbeiningar   Frátekt á bók sem er í hillu.


Starfsmaður þarf að sækja bókina, skanna hana og setja hana á bakvið í afgreiðslunni. 


Önnur skref í verkflæði eru t.d. „Í frátektarhillu“ = Safnið bíður eftir að lánþegi komi og sæki bókina 



og  „Setja eintak í flutning“  = Bókin vill fara á annað safn - milli útibúa eða millisafnalán








Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina