Uppfærslur og breytingar 2023-2024

Breytt Tue, 25 Feb kl 11:52 AM


Desember 2024:

  • Gegnir - Nýtt viðmót í titlaleit aðgengilegt fyrir þá sem það kjósa.


Nóvember 2024:

  • Gegnir - Nýtt viðmót í lánþegaþjónustu aðgengilegt fyrir þá sem það kjósa.


Ágúst 2024:

  • Gegnir - Samræming á notendahópum (lánþegastöðum) fyrir skólasöfn á öllum skólastigum.


Febrúar 2024:

  • Gegnir - Lokað á eldra viðmót fyrir  „Pöntun“ í aðfangaferli.



Nóvember 2023:

  • Gegnir - Nýtt viðmót fyrir  „Pöntun“ - fyrsta skref í aðfangaferlinu tekur gildi.


September 2023:

  • Gegnir Nöfn safna og safndeilda birtast í niðurstöðum fyrir „Allir titlar“ og „Áþreifanlegir titlar“, í stað kóða.


  • Gegnir Kerfislega safndeildin fyrir millisafnalán (RS) í öllum söfnum heitir núna Millisafnalán en ekki Resource Sharing.





Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina