Lánþegar geta bæði sent inn frátektarbeiðni fyrir bók sem er í láni og fyrir bók sem er upp í hillu. Ef lánþegi sendir inn frátektarbeiðni fyrir bók sem er upp í hillu fá starfsmenn á því bókasafni senda tilkynningu á verkefnalistann sinn um að sækja bók sem er kominn með frátekt.
Sjá Frátekt á bók sem er í hillu.
Til þess að skoða frátektir lánþega er farið í „Umsjón með lánþegaþjónustu“ og þar er smellt á flipann „Beiðnir“.
Hér er til að mynda hægt að sjá hvar beiðnin situr, hvar lánþegi er staðsettur í biðröð eftir eintaki og smella á þrípunktana til þess að hætta við beiðnina.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina