Að skoða bækur í frátektarhillu

Breytt Wed, 6 Nóv kl 3:08 PM

Virk frátektarhilla


Til þess að skoða bækur sem eru í virkri frátektarhillu er farið í „Útlán“ og ýtt á „Virk frátektarhilla“. 



Bækur í virkri frátektarhillu eru bækur sem bíða þess að vera sóttar af lánþega. Ef að lánþegi er með virkt netfang þá fær hann tilkynningu um að sækja gagn í frátektarhillu um leið og gagni er skilað.

Lánþegi fær þar að auki áminningu um að sækja gagnið 2 dögum fyrir lokadagsetningu frátektar.


Hjá flestum söfnum er miðað við að lánþegi hafi 3 virka daga til að sækja gagnið. Að þeim tíma liðnum birtist gagnið einnig í „Útrunnin frátektarhilla“.




Útrunnin frátektarhilla


Þegar frátekt hefur verið í ákveðinn tíma í „Virkri frátektarhillu“ birtist hún einnig í „Útrunnin frátektarhilla“. 


Til þess að skoða útrunnar frátektir er smellt á „Útlán“ og „Útrunnin frátektarhilla“.




Á þessari síðu eru 4 flipar, „Aftur í hillu“,  „Senda til útlánaborðs“,  „Senda til bókasafns“  og „Virkja næsta“.


A screenshot of a computer 
Description automatically generated with low confidence



Sjá nánar leiðbeiningar um útrunna frátektahillu: Útrunnin frátektarhilla 



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina