Vandamál með hljóðbækur/rafbækur í Libby

Breytt Wed, 25 Jún kl 10:51 AM

Ef lánþegar lenda í vandræðum með að lesa bækur eða hlusta á hljóðbækur í forritinu Libby er gott að benda þeim á að prófa eftirfarandi:

 

  1. Smelltu á bókahilluna Shelf, in the navigation footer
  2. Smelltu á Útlán efst á skjánum
  3. Smelltu á Title status: Borrowed, 100% downloaded button, og svo fjarlægja niðurhal
  4. Bíddu í tvær mínútur. Lokaðu Libby forritinu alveg.
    • Á Android tækjum: Opna lista yfir nýlega notuð forrit, finna Libby forritið, strjúka fingri yfir og loka því. Nánari leiðbeiningar hér á ensku.
    • Á iOS tækjum: Finna forritayfirlit og loka Libby forritinu með því að strjúka fingri upp. Nánari leiðbeiningar á ensku fyrir iPhone og iPad
  5. Opnaðu forritið aftur. 
  6. Smelltu á bókahilluna Shelf, in the navigation footer, smelltu á Title status: Borrowed, tap to download button hjá titlinum. Þá ættir þú að fá nýja útgáfu af hljóðbókinni/rafbókinni.
  7. Ef að ofangreint leysir ekki vandann þá getur verið gott að slökkva alveg á tækinu og kveikja á því aftur.

 


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina