Millisafnalán - inngangur

Breytt Thu, 14 Nóv kl 1:46 PM

EFNISYFIRLIT



Hvað eru millisafnalán?


Lánþegi fær efni frá öðru safni en sínu eigin

         - fyrir lánþega sem eiga ekki kort í safninu sem á eintakið


Bókasafn lánþegans er milliliður

        - er ábyrgt gagnvart safninu sem á eintakið


Hvað eru ekki millisafnalán?


Þegar söfn eru í nánu útlánasamstarfi

        - útibú almenningssafna í sama sveitarfélagi

        - útlánasamstarfs almenningssafna á ákveðnu landssvæði

                - samstarf þar sem „kortið gildir líka í hinu safninu“     


        >>>  Lánþeginn  hefur réttindi í viðkomandi söfnum, þarf ekki millisafnalán


Enginn ákveðinn lánþegi á bak við eintakið

        - bekkjarsett lánuð á milli skóla

                - ekki búið að ákveða hvaða lánþegar fá eintökin

                - stundum mörg útlán fyrir hver eintak

        - bækur úr skólasafni fluttar tímabundið í almenningssafn

                - yfir sumarið meðan skóli er lokaður


        >>>  Aðrar lausnir eru til fyrir ofangreint


Til hvers millisafnalán?


Þjónusta við lánþega

        - óháð búsetu


Samnýta safnkost

        - erlent efni sem ekki er víða til

        - ítarefni vegna náms

        - gamalt efni sem er illfáanlegt

        - lesklúbbar



Helstu hugtök í millisafnalánum


Aðsendar MSL-beiðnir


        - beiðnin barst inn á bókasafnið mitt frá öðru safni

        - ég á eintakið en lánþeginn er annars staðar

            - (Lending request)


Útsendar MSL-beiðnir


        - beiðnin var send út frá mínu bókasafni

        - lánþeginn er hjá mér en eintakið er annars staðar

            - (Borrowing request)


Ferill millisafnalána


Lánþegi er með með skírteini í bókasafni A

Eintakið er til í bókasafni B

        - þar sem lánþeginn hefur ekki réttindi


Lánþegi leggur inn beiðni hjá sínu safni, sem fær eintakið frá öðru safni.

Safn lánþegans lánar eintakið til hans.

  


Lánþegi tilheyrir bókasafni A

Eintak tilheyrir bókasafni B

Bókasafn A er ábyrgt gagnvart bókasafni B

  • Eintakið er þó ekki lánað frá bókasafni B til bókasafns A


Nánari leiðbeiningar




Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina