EFNISYFIRLIT
Um námskeiðið
Ex Libris vinnur að endurbættu notendaviðmóti kerfisins sem keyrir Gegni og veturinn 2024-25 er komið að útlánum og lánþegaþjónustu. Breytingin er umtalsverð og kallar á að verklag og verkferlar breytist. Námskeiðið var haldið nokkrum sinnum í nóvember og janúar en að auki var boðið upp á eitt námskeið í byrjun febrúar þegar nýja viðmótið varð sjálfgefið hjá öllum notendum.
Glærur og upptökur
Glærur frá námskeiðinu: Nýtt viðmót í lánþegaþjónustu
Upptaka frá 11. nóv. 2024:
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina