Titlaleit – nýtt notendaviðmót

Breytt Wed, 13 Nóv kl 10:42 AM

EFNISYFIRLIT


Um námskeiðið

Ex Libris er þessi misserin að vinna að endurbættu notendaviðmóti kerfisins sem keyrir Gegni. Nú er komið að titlaleit. Breytingin er umtalsverð og mun verklag og verkferlar breytast. 


Boðið verður upp á stutt námskeið í janúar og febrúar 2025.


Dagsetningar og skráning

Hægt er að velja um eftirfarandi tímasetningar:

  • 20. jan. 2025 kl. 13:30-14:30 
  • 23. jan. 2025 kl. 10:00-11:00 
  • 29. jan. 2025 kl. 10:00-11:00
  • 5. feb. 2025 kl. 13:30-14:30


Smelltu á hnappinn „Skrá mig“ til að fara á skráningarsíðu og velja dagsetningar (opnast í nýjum glugga)



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina