EFNISYFIRLIT
Um námskeiðið
Í október 2024 vr boðið upp á námskeiðið „Nýtt, breytt og betrumbætt“ og var námskeiðið einnig nýtt til samráðs og umræðu.
Námskeiðslýsing:
Hér verður fjallað um það sem er nýtt, breytt og betrumbætt í Gegni og tengdum kerfum. Einnig verður sagt frá verkefnum sem Landskerfi bókasafna er að vinna að og síðast en ekki síst er þetta vettvangur til samráðs Landskerfisins og bókasafnanna. Þetta misserið er til dæmis verið að vinna að betrumbótum á bréfum, tilkynningum og frátektarmiðum í kerfinu. Samráð við söfnin er forsenda þess að vel takist til.
Glærur og upptökur
Glærur frá námskeiðinu: Nýtt, breytt og betrumbætt (2024)
Upptaka frá 9. okt. 2024:
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina