Árslokatölfræði ársins 2023 - Útlán

Breytt Tue, 23 Apr kl 9:51 AM

Til þess að komast inn í tölfræðihluta Gegnis sjá :

 Að opna tölfræði í Analytics




Álftanessafn notað sem dæmi



EFNISYFIRLIT



Árslokatölfræði ársins 2023 - Útlán


Þegar komið er í skýrsluna opnast sjö flipar með valkostum efst á skjánum.  Hér að neðan var Álftanessafn notað sem dæmi.





Útlán eftir safndeild








Útlán og endurnýjanir eftir efnistegund


Skýrslurnar skoða annarsvegar útlán eftir því á hvaða safni gögnin lánuðust út (skýrslan til vinstri) og eftir því hvaða safn átti gögnin (skýrslan til hægri). 


Því má segja að skýrslan til vinstri sýni álag á afgreiðslu en skýrslan til hægri álag á safnkost.


Ef miklu munar á útlánum sem fóru fram á safninu og útlánum á safnkosti safnsins getur verið gott að skoða skýrsluna Útlán eftir útlánssafni og eiganda til að sjá hverjir eiga gögnin sem lánuðust út á safninu og hvaða söfn lánuðu út gögn sem safnið á.







Útlán og endurnýjanir eftir eintakastöðu (reglu eintaks)


Skýrslurnar skoða annarsvegar útlán eftir því á hvaða safni gögnin lánuðust út (skýrslan til vinstri) og eftir því hvaða safn átti gögnin (skýrslan til hægri). 


Því má segja að skýrslan til vinstri sýni álag á afgreiðslu en skýrslan til hægri álag á safnkost.


Ef miklu munar á útlánum sem fóru fram á safninu og útlánum á safnkosti safnsins getur verið gott að skoða skýrsluna Útlán eftir útlánssafni og eiganda til að sjá hverjir eiga gögnin sem lánuðust út á safninu og hvaða söfn lánuðu út gögn sem safnið á.







Útlán eftir útlánssafni og eiganda  


Skýrslurnar skoða annarsvegar útlán eftir því á hvaða safni gögnin lánuðust út (skýrslan til vinstri) og eftir því hvaða safn átti gögnin (skýrslan til hægri). 


Því má segja að skýrslan til vinstri sýni álag á afgreiðslu en skýrslan til hægri álag á safnkost







Útlán og skil eftir afgreiðsluborði   



Skýrslan sýnir útlán (skýrslan til vinstri) og skil (skýrslan til hægri) eftir útlánaborði.


Flest söfn eru bara með eitt útlánaborð en á söfnum með sjálfsafgreiðsluvélar eru þær settar upp sem sérstakt útlánaborð. 



Eitt útlánaborð




Útlánaborð + sjálfsafgreiðsluvél - dæmi frá Bókasafni Garðabæjar




Virkir lánþegar eftir fæðingaráratug


Skýrslurnar skoða annarsvegar útlán eftir því á hvaða safni gögnin lánuðust út (skýrslan til vinstri) og eftir því hvaða safn átti gögnin (skýrslan til hægri). 


Því má segja að skýrslan til vinstri sýni fæðingaráratug þeirra sem fengu lánað á safninu en skýrslan til hægri sýnir fæðingaráratug þeirra sem fengu gögn safnsins lánuð.


Athugið að í sumar lánþegaskráningarnar vantar fæðingardag, t.d. skráningar fyrir kennslustofur, bókavagna o.þ.h. og hið sama getur átt við einstaklinga sem ekki hafa verið sóttir í Landskjarnann heldur frumskráðir í kerfið og gleymst  að skrá fæðingardaginn. 


Fjöldi þeirra sem ekki hafa neinn skráðan fæðingardag er sýndur efst, þar er bara bandstrik en engin ártöl.







Virkir lánþegar eftir póstnúmeri





Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina