Að opna tölfræði í Analytics

Breytt Tue, 23 Apr 2024 kl 09:51 AM


Þegar tölfræðin í Analytics er opnuð, miðast hún við réttindi þess sem er innskráður og skoðar.

Sumar síður takmarkast við eigið safn, t.d. vanskilalistar og ný gögn á safni.


Aðrar síður eru opnar öllum innskráðum notendum, dæmi um það er árslokatölfræði útlána og eintaka.


Hér verður farið yfir það hvernig tölfræðisíður eru fundnar í gegnum Analytics.


EFNISYFIRLIT



Að opna tölfræðina - tvær leiðir

Leið 1 - „Shared With Me“ /  Deilt með mér“  


Undir „Analytics“ í vinstri stikunni - smella á „Shared With Me“ / Deilt með mér




Þá opnast listi yfir aðgengilega tölfræði




Hægt að merkja einstakar skýrslur með því að smella á þrípunktinn og síðan „Pin to Analytics Menu“.  Þá birtast þær strax næst þegar smellt er á „Analytics Menu“ vinstra megin.





Leið 2 - Leita að heiti


Slá inn heiti / hluta heitis þess sem leitað er að.



Hægt að setja í favorites með því að smella á teiknibóluna framan við heiti skýrslunnar. Þá breytist liturinn á henni úr gráu í rautt.





„Pinned Objects“ 


Þær skýrslur sem hafa verið merktar á þennan hátt birtast um leið og smellt er næst á „Analytics“, undir „Pinned Objects“ 





Velja safn sem á að skoða


Smella á  „Skoða skýrsluna í heild“ - eða velja skýrsluna úr lista yfir „Pinned Objects“.


Það kemur fyrir að skýrslurnar opnist ekki.  Ráð við því er að skrá sig út úr kerfinu og byrja upp á nýtt.





Á þeirri síðu sem opnast þarf að byrja á þvi að velja safn, til þess eru tvær leiðir,





1 - Velja safn úr felliglugga







2 - Leita að heiti safns


Smella á „Search“ neðst á flettiskjá þá birtist nýtt form - slá inn heiti safns eða hluta heitis og smella á „Search“.





Þá birtist listi yfir þau söfn sem uppfylla leitarskilyrðin.  Velja heiti safnins og síðan smella á „OK“ 






Þegar rétta safnið er fundið, hvor leiðin sem er notuð  -  þarf að smella á „Apply“ 




Þá miðast tölfræðin við valið safn.





„Skoða skýrsluna í heild“ - opnast ekki



Stundum opnast skýrslurnar ekki og  þessi gluggi birtist.


Ráð við því er að skrá sig út úr kerfinu og byrja upp á nýtt.









Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina