Til þess að komast inn í tölfræðihluta Gegnis sjá :
Bókasafn Tálknafjarðar notað sem dæmi hér
Ný gögn á safni
Opnast aðeins fyrir það safn sem viðkomandi starfsmaður er innskráður á - safn kemur þá sjálfkrafa.
Hægt að fá skýrsluna á fullan skjá með því að smella á örina í miðju.
Þá birtist skýrslan svona.
Upplýsingarnar sem birtast um hvert gagn eru :
- Útlánastaða
- Titill - (Title Complete)
- Efnistegund - (Material Type)
- MMS ID
- Skráningardagur - (Creation Date)
- Útgáfuár - (Publication Date)
- Safndeild - (Location Name
- Tímabundin staðsetning - (Temporary Location Name)
Hægt er að takmarka við ákveðinn tíma með því að velja úr flettiglugga - Item Creation Data Filter
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina