Forði og forðafærslur
Forðafærsla er eins konar millistig á milli bókfræðifærslu og eintaks.
Í einni forðafærslu eru upplýsingar um bókasafn, safndeild og kjalmiðamerkingu. Hver forðafærsla tengist í rauninni staðsetningu eintaks. Nánari upplýsingar um safndeildir er hægt að finna hér.
Dæmi:
Bókasafn á 7 eintök af ákveðnum titli á bókasafninu, 5 eintök eru skráð í barnadeild og 2 eintök í geymslu, þá koma upp 2 forðafærslur þegar leitað er að bókinni.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina