Leit að efni í Landskjarna

Breytt Wed, 15 Jan kl 12:37 PM

EFNISYFIRLIT



Rafrænt

Rafrænt efni og efni í opnum aðgangi er aðeins aðgengilegt í Landskjarnanum. Aðeins er hægt að fara upp í Landskjarnann í leitinni „Allir titlar“, sjá hér. Þegar smellt er á Landskjarnann er hægt að sjá hvaða efni er til í safnakjarnanum og hvað ekki með því að skoða hvort að merki safnakjarnans birtist hjá færslunni. 



Ef efnið er Rafrænt og aðgengilegt er grænn punktur hjá Rafrænt. Með því að smella á Rafrænt eða opna allar færslur með því að velja „Stækka“ og „Stækka allt“ þá er hægt að sjá hvar efnið er aðgengilegt. Til þess að skoða efnið er hægt að smella á þrípunktinn og velja „View it“ og „View full text“. 





Vörsluaðili

Með því að smella á „Vörsluaðili“ hjá færslu er hægt að sjá hvaða safnakjarnar eru með aðgang að tilteknu efni.  


Ef smellt er á safnakjarnann birtast ítarlegri upplýsingar um hvar efnið er aðgengilegt. 




Tengdar færslur

Ef efni er tengt öðrum færslum, svo sem tímaritagreinar, lög á geisladisk eða bókakaflar þá birtast upplýsingar um þá tengingu unris „aðrar upplýsingar“. Þar er hægt að velja „Tengdar færslur“ til þess að sjá hvar er hægt að nálgast efnið.  



 


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina