EFNISYFIRLIT
- Inngangur
- Að skrá rafrænt viðfang
- 1 - Smella á „Viðföng“ í vinstri stikunni og „Opna lýsigagnaritil“ undir „Skráning “
- 2 - Leitað að viðfanginu í landskjarna, fannst ekki í safnakjarna
- 3 - „Viðföng“ - valin í hliðarstiku vinstra megin
- 4 - Þá opnast felligluggi – velja „Opna lýsigagnaritil
- 4b. Smella á „Færslulista“ - vinstra megin á skjánum
- 5. Í felliglugga sem þá opnast - velja „Færslusnið“ efst og síðan „Sameiginlegt“
- 6. Velja þar undir „*bók rafræn“
- 7. Þá opnast skráningarform
- 8. Þegar villuleit lokið - smella á „Vista“ til að vista færsluna.
- Birting í Ölmu
- Birting í Leitir.is
Inngangur
Skráning er gerð í samræmi við Handbók skrásetjara Gegnis, sjá https://hask.landsbokasafn.is/
Til þess að gera rafrænt efni í vefútgáfu sem er öllum opin aðgengilegt í Gegni, þarf að uppfylla nokkur atriði við skráningu efnisins.
Í bókfræðifærslu sem inniheldur þessi fjögur atriði verður sjálfkrafa til rafræn mappa í landskjarna og færsla í Rafhlöðunni, rafrænu varðveislusafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns
- 082 ?4 $$a Flokkstala
- 856 40 $$u Virk vefslóð sem vísar á pdf skjal sem skráningarfærslan lýsir
- 939 ## $$f rh (stendur fyrir Rafhlaða)
- 939 ## $$f nzp (stendur fyrir network zone portfolio)
Skráningarfærslur fyrir skýrslur íslenskra stofnana og fyrirtækja, og annað efni sem gefið er út á vef, ættu flestar að innihalda bæði merkingar sem búa til rafrænar möppur í landskjarna og merkingar fyrir Rafhlöðu.
Rafræna mappan verður ekki til um leið og færsla með þessum merkingum er vistuð, heldur í lok dags.
Þannig er bæði aðgengi og varðveisla efnisins tryggð.
Ef / þegar upprunalegar vefslóðir brotna, má skipta þeim út fyrir tengla í Rafhlöðu
•Rafrænar möppur í landskjarna þjóna eingöngu þeim tilgangi að greiða aðgang notenda að rafrænum viðföngum
Að skrá rafrænt viðfang
Dæmi um skráningu á rafrænni opinni skýrslu frá Innviðaráðuneytinu.
1 - Smella á „Viðföng“ í vinstri stikunni og „Opna lýsigagnaritil“ undir „Skráning “
2 - Leitað að viðfanginu í landskjarna, fannst ekki í safnakjarna
3 - „Viðföng“ - valin í hliðarstiku vinstra megin
4 - Þá opnast felligluggi – velja „Opna lýsigagnaritil“
4b. Smella á „Færslulista“ - vinstra megin á skjánum
5. Í felliglugga sem þá opnast - velja „Færslusnið“ efst og síðan „Sameiginlegt“
6. Velja þar undir „*bók rafræn“
7. Þá opnast skráningarform
Skráning er gerð í samræmi við Handbók skrásetjara Gegnis, sjá https://hask.landsbokasafn.is/
Nauðsynleg skráningarsvið fyrir rafrænt opið efni eru römmuð inn með rauðu.
Skýringar undir myndinni.
- 007 cr#||||||||||| - sjálfgefið með færslusniðinu „*bók rafræn“
- 082 ?4 $$a Flokkstala
- 856 40 $$u Virk vefslóð sem vísar á pdf skjalið sem skráningarfærslan lýsir
- 939 ## $$f rh (stendur fyrir Rafhlaða) - skilar efninu þangað til varðveislu
- 939 ## $$f nzp (stendur fyrir network zone portfolio) - rafræn mappa í landskjarna
Ef smellt er á þrípunktana hægra megin í hverju sviði opnast upplýsingar um sviðið
Þar undir er tengill í Handbók skrásetjara Gegnis, með dæmum um skráningu í einstök svið.
Dæmi um skráningu á rafrænni skýrslu sem uppfyllir öll atriði sem þarf fyrir birtingu á vef og skilum í Rafhlöðu.
Búið að fylla í formið - fara yfir villuskilaboð ef þau eru til staðar, og leiðrétta.
8. Þegar villuleit lokið - smella á „Vista“ til að vista færsluna.
Færslan lítur þá svona út fullfrágengin.
Birting í Ölmu
Færslan eins og hún birtist í leit í Ölmu
Færsluyfirlit eins og það birtist í Ölmu
Birting í Leitir.is
Daginn eftir skráningu er rafræna mappan í landskjarna orðin til, þar sem uppfærslur eru gerðar lok dags. Það með er vefslóðin aðgengileg í Leitir.is .
Leitað að titli undir „Allt efni“ í öllum söfnum
Þá sést að færslan er merkt „Rafrænn aðgangur“
Færslan í heild birtist svona - sjá tengil í vefslóð undir „Heildartexti“
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina