Hér fyrir neðann er HTML kóði fyrir leitarglugga sem leitar í viðkomandi bókasafni. Umsjónaraðilar bókasafnsvefs geta afritað og vistað HTML kóðann á vefsíðum bókasafna til að birta leitagluggann.
Útlit á leitarglugga:
Til að breyta grunnkóðanum fyrir leitir.is gerum við eftirfarandi:
- Insert the host_name: https://leitir.is/discovery/search
- Insert the inst_code:view_code:354ILC_NETWORK:10000_UNION
- Insert the tab_code: CONSORTIUM
- Insert the scope_name: 10000_MYLIB
Fyrir Landsbókasafn lítur þetta svona út:
- Insert the host_name: https://lbs.leitir.is/discovery/search
- Insert the inst_code:view_code:354ILC_LBS:07000
- Insert the tab_code: MyLibrary
- Insert the scope_name: 07000_MYLIB
Fyrir Háskóla Reykjavíkur lítur þetta svona út:
- Insert the host_name: https://hr.leitir.is/discovery/search
- Insert the inst_code:view_code:354ILC_HR:06000
- Insert the tab_code: MyLibrary
- Insert the scope_name: 06000_MYLIB
Hvernig er best að finna réttar upplýsingar fyrir leitargluggann:
Þetta eru 4 atriði sem þarf að setja inn.
Ef við skoðum sem dæmi Háskólann á Akureyri, þá er best að opna vafraglugga með URLI fyrir HA
ha.leitir.is. þá kemur þessi slóð upp í vafra:
https://ha.leitir.is/discovery/search?vid=354ILC_HALA:04002
1. Hér eru upplýsingar fyrir: host_name: https://ha.leitir.is/discovery/search
2. Hér eru upplýsingar fyrir: inst_code:view_code: 354ILC_HALA:04002
3. Öll bókasöfn eru með í tab_code: MyLibrary (Þetta er fasti fyrir öll bókasöfn)
4. Hér eru upplýsingar fyrir: scope_name: 04002_MYLIB
En aðeins þarf að bæta _MYLIB aftan við view_code
Eins og kóðinn er birtur hér að neðann þá leitar hann í efni á Leitir.is.
Hægt er að stilla kóðann af fyrir hvert bókasafn fyrir sig.
<!DOCTYPE html>
<html>
<head>
<meta charset="utf-8" />
<title>Leitir.is leitargluggi</title>
</head>
<body>
<script type="text/javascript">
function searchPrimo() {
document.getElementById("primoQuery").value = "any,contains," + document.getElementById("primoQueryTemp").value;
document.forms["searchForm"].submit();
}
</script>
<form id="simple" name="searchForm" method="get" target="_self" action="https://leitir.is/discovery/search" enctype="application/x-www-form-urlencoded; charset=utf-8" onsubmit="searchPrimo()">
<!-- Customizable Parameters -->
<input type="hidden" name="vid" value="354ILC_NETWORK:10000_UNION">
<input type="hidden" name="tab" value="CONSORTIUM">
<input type="hidden" name="search_scope" value="10000_MYLIB">
<input type="hidden" name="mode" value="basic">
<!-- Fixed parameters -->
<input type="hidden" name="displayMode" value="full">
<input type="hidden" name="bulkSize" value="10">
<input type="hidden" name="highlight" value="true">
<input type="hidden" name="dum" value="true">
<input type="hidden" name="query" id="primoQuery">
<input type="hidden" name="displayField" value="all">
<!-- Enable this if "Expand My Results" is enabled by default in Views Wizard -->
<input type="hidden" name="pcAvailabiltyMode" value="true">
<!-- Search Window -->
<input type="text" id="primoQueryTemp" value="" size="35">
<!-- Label -->
<label for="primoQueryTemp">Leitaðu í þínu bókasafni:</label>
<!-- Search Button -->
<input id="go" title="Leita" type="submit" value="Leita" alt="Search">
</form>
</body>
</html>
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina