Að kveikja á: Birta alltaf núverandi staðsetningu

Breytt Thu, 21 Ág kl 3:32 PM


Mikilvægt er að starfsmaður sé alltaf skráður á rétt útlánaborð þar sem kerfið virkar ekki sem skyldi ef að gleymst hefur að skrá sig á útlánaborð. 


Birta núverandi staðsetningu


Til þess að vera viss um að þú sért skráð(ur) á rétt útlánaborð er gott að smella á hnapp fyrir staðsetningu og velja Birta alltaf núverandi staðsetningu“. 


Þá sést alltaf á hvaða útlánaborði þú ert að vinna.











Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina