Kerfishögun lánþegaupplýsinga

Breytt Tue, 23 Apr 2024 kl 09:07 AM


Kerfið sækir upplýsingar um notendur í Landskjarnann og færir þær upplýsingar niður í safnakjarnann. Í Landskjarnanum er afrit af þjóðskrá og því eru allir einstaklingar sem eru í þjóðskrá nú þegar í kerfinu. Um leið og leitað er að einhverjum með kennitölu afritast upplýsingar um þann einstakling niður í safnakjarnann.


Þjóðskráin uppfærist mánaðarlega í Landskjarnanum miðað við þær upplýsingar sem hafa verið fengnar frá Þjóðskrá Íslands. Það getur tekið nokkra mánuði fyrir lánþega að birtast í kerfinu og því gæti þurft að bæta honum við með því að nýskrá lánþegann.





Það fyrsta sem þarf að hafa í huga áður en farið er að vinna með lánþegaþjónustu er að passa að vera skráður inn á rétt útlánaborð. Uppi í hægra horninu er hægt að sjá á hvaða útlánaborði þú ert skráður. Allar breytingar sem þú gerir byggjast á því útlánaborði sem þú ert skráður á.



Sjá: Að kveikja á birta alltaf núverandi staðsetningu


 







Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina