Ný aðföng á safni

Breytt Fri, 8 Ág kl 10:37 AM

EFNISYFIRLIT


Um námskeiðið

Markmiðið með þessu námskeiði er að aðstoða starfsfólk safnanna við fyrstu skrefin í kerfinu. Aðaláherslan er á að bæta við nýjum aðföngum / eintökum við safnkostinn, þ.e.a.s. öllu efni nema tímaritum.


Dagsetningar og skráning

Næsta námskeið verður haldið 24. september 2025 kl. 10:00 - 12:00 (fjarfundur á Teams).


Leiðbeiningar um skráningu á námskeið




Leiðbeiningar, glærur og upptökur


Leiðbeiningar á þjónustuvef:




Glærur frá námskeiði 17. september 2024


Þann  17. september 2024 var námskeiðið Ný aðföng á safni haldið hjá Landskerfi bókasafna.


Glærur frá námskeiði 17. september 2024:  Glærur september 2024 [pdf]



Upptaka og glærur frá námskeiði 20. mars 2024


Þann  20. mars 2024 var námskeiðið Ný aðföng á safni haldið hjá Landskerfi bókasafna.  


Glærur frá námskeiðinu 20. mars 2024:  Glærur mars 2024  [pdf] 



Upptaka frá 20. mars 2024 - í sjö hlutum :


  • Ný aðföng á safni 1. hluti - Inngangur


  • Ný aðföng á safni 2. hluti - Helstu stillingar


  • Ný aðföng á safni 3. hluti - Aðfangaferlið, ítarlegt



  • Ný aðföng á safni 4. hluti - Aðfangaferlið, hratt



  • Ný aðföng á safni 5. hluti - Fjölbindaverk



  • Ný aðföng á safni 6. hluti - Eigið færslusnið



  • Ný aðföng á safni 7. hluti - Að laga „Í yfirferð“



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina