Gegnir – stafrænt bókasafnskort

Breytt Tue, 30 Júl kl 11:32 AM


Þann 16. maí 2024 var haldið örnámskeið um stafrænt bókasafnkort eða kortið í símann.



Markmiðið með námskeiðinu var að vekja athygli á stafræna bókasafnskortinu sem er opið fyrir alla lánþega Gegnissafna. 


Lánþegar sækja kortið sjálfir með því að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum en bókasöfnin þurfa sérstakan aðgang til þess að getað aðstoðað sína lánþega.  


Á örnámskeiðinu var farið yfir helstu atriði sem lúta að stafrænu bókasafnskortunum.



Sjá nánari leiðbeiningar :


Glærur frá námskeiðinu : 



Upptaka frá námskeiðinu :



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina