Í töflunni hér að neðan er að finna gróft yfirlit yfir helstu áherslur sem verða í starfsemi Landskerfis bókasafna á starfsárinu 2024.
Yfirlitið tekur ekki til almennra rekstrarverkefna, innra starfs eða innleiðingar nýs Sarps fyrir Rekstrarfélag Sarps.
Yfirlit yfir verkefni 2024 | Tímasetning | |
1. | Fyrirtækið og viðskiptavinir. Viðbætur við þjónustugáttina (gegnir.freshdesk.com) og þróa mælitæki. Yfirferð á þjónustuferlum. Upplýsingagjöf um nýjungar í kerfisuppfærslum Ex Libris. | Janúar- júní. |
2. | Tölfræði Gegnir, Leitir og Rafbókasafnið. Skýrslur, verkferlar og leiðbeiningar, ytri og innri aðilar. Umhverfi (vöruhús) og vinnslur. Aukin áhersla á tölfræði rafræns áskriftarefnis. Stofna samstarfshóp um framtíðarþróun. Byggja upp samstarf við ytri hagaðila. | Janúar-mars. Október- desember. |
3. | Íslenskan í Gegni og Leitir. Yfirfara núverandi þýðingar, formfesta verklag fyrir nýja strengi sem þarf að þýða. | Febrúar - ágúst. |
4. | Miðlun. Upplýsingaöflun og nýjungar í kennslu og leiðsögn | Febrúar - september |
5. | Daglegur rekstur safna. Nýjungar og þróunarverkefni. | Júlí - desember |
6. | Bréf og tilkynningar. Heilstæð yfirferð fyrir alla verkþætti og safnakjarna útfrá tæknilegri lausn sem LB hefur þróað. Prófílar útsendingarstillinga stilltir af. Prófanir og innleiðing. | Mars - júlí |
7. | Bókfræði og gagnavinnslur. Vinnulag og viðhald greinifærslna, forðafærslna, eintakalausra bókfræðifærslna, Rafbókasafnsfærslna ofl. Unnið í samvinnu við LBS og skráningarráð Gegnis. | Allt árið |
8. | Rafræna efnið. Átaksverkefni sérfræði- og háskólabókasöfn einkum varðandi rafrænt íslenskt efni | janúar - maí |
9. | Verklag og stillingar - tiltekt og einföldun í gögnum og stillingum. Leitir.is samstarfshópur til að tryggja formfestu og forgangsröðun. Útlán, millisafnalán, eintök og tiltekt í lýsingu, aðföng og eignatalning. Fullnýta Gegni með því að klára uppsetningu einstakra verkþátta, taka til og einfalda. | Allt árið |
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina