Aðföng - fækkum sporunum - örnámskeið

Breytt Wed, 13 Ág kl 11:39 AM


EFNISYFIRLIT


Um námskeiðið

Þetta er upprifjunar- og endurmenntunarnámskeið fyrir vant starfsfólk í aðfangaferli Gegnis.

Aðfangaferlið er brothætt og auðvelt að týnast í því. Tryggjum að léttasta leiðin sé farin!


Markmiðið með þessu námskeiði er að hnykkja á ýmsum atriðum og kynna góð ráð, svo sem að fullnýta persónubundnar stillingar, búa sér til færslusnið með eintökum og hvernig á að forðast algeng mistök.


ATH: Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi þegar tileinkað sér vinnulagið í aðföngum.


Dagsetningar og skráning

Næsta námskeið verður haldið 31. október 2025 kl. 10:00 - 10:30 (fjarfundur á Teams).


Leiðbeiningar um skráningu á námskeið



Glærur, leiðbeiningar og upptökur

Væntanlegt



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina