Rafbókasafnið - örnámskeið

Breytt Fri, 27 Jún kl 2:33 PM

EFNISYFIRLIT



Um námskeiðið

Rafbókasafnið er alltaf opið og aðgengilegt fyrir lánþega almenningsbókasafnanna. 


Markmiðið með námskeiðinu var að kynna Rafbókasafnið, útskýra hvernig það virkar og hvernig starfsfólk almenningsbókasafna getur aðstoðað lánþega sína að nýta sér Rafbókasafnið. 


Til þess að skrá sig inn á Rafbókasafnið þurfa lánþegar að eiga gilt skírteini hjá einhverju aðildasafni rafbókasafnsins. Auðkenna sig með t.d. bókasafnkortanúmeri sínu og 8 stafa lykilorði sem það getur fengið hjá bókasafninu (sama lykilorð og er notað fyrir leitir.is).


Á örnámskeiðinu var farið yfir hvað Rafbókasafnið er og hvernig lánþegar geta skráð sig inn. Einnig var nýtt kynningarefni Rafbókasafnsins kynnt sem er aðgengilegt öllum aðildarsöfnum Rafbókasafnsins.



Dagsetningar og skráning

Síðast haldið 

  • 25. júní 2025 kl. 13:00-13:30 


Glærur, leiðbeiningar og upptökur

Glærur frá námskeiðinu : 


Sjá nánari leiðbeiningar :


Upptaka frá námskeiðinu :





Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina