Leit að bókakosti á erlendum tungumálum

Breytt Fri, 9 Ág kl 10:42 AM

Oft þarf að leita að bókum/efni á öðrum tungumálum en íslensku og fá yfirlit yfir hvað er til af efni

á viðkomandi tungumáli


Lykilatriði í leit:

  • Velja Ítarlega leit
  • Nota 9* ef leita á að öllu skráðu efni
  • Undir "Lýsing" velja efnið sem leita á að
  • Velja "Tungumál" 
  • Ef leita á að öllu skráðu efni þarf að velja ártal




Skilgreiningin hér að ofan gefur yfirlit yfir allt skráð efni. 


Í flipanum  til vinstri í Leitir.is er hægt að skilgreina frekar eða afmarka við efnistegund t.d, eða  efni í vörslu bókasafns og fleira.






Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina