Að hafna millisafnalánabeiðni frá lánþega

Breytt Wed, 22 Maí kl 2:11 PM

Almennar upplýsingar um millisafnalán : Millisafnalán - inngangur 



Ef bókasafn þarf að hafna millisafnalánabeiðni frá lánþega, þarf að byrja á því að fara inn í „Útsendar MSL-beiðnir“ undir  „Útlán“.




Þar skal fara í þrípunktana hjá titlinum og velja  „Hætta við“ 






Þá opnast felligluggi þar sem hægt er að velja ástæðu þess að hætt er við beiðni.  


Einnig er hægt að bæta við athugasemdum varðandi það að hætt sé við beiðnina.  


Kerfið sendir svo lánþeganum bréf ef hakað er við „Láta notanda vita“.  

 

Að lokum smella á  „Staðfesta“.  







Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina