Að breyta um kjalmerkingu á forðafærslu

Breytt Tue, 23 Apr kl 9:33 AM

Til þess að breyta kjalmerkingu á eintaki sem er þegar til í kerfinu þarf að byrja á því að fletta forðafærslunni upp.



 


Athugið  þegar breytt er kjalmerking á forðafærslu þá breytist kjalmerkingin fyrir öll eintök í þeirri forðafærslu. 


Þegar búið er að finna rétta forðafærslu skal smella á „Breyta“.  





Þá opnast færslan í lýsigagnaritli.


Í sviði 852 fyrir aftan $$h er hægt að finna kjalmerkinguna.





Þegar búið er að breyta kjalmerkingunni skal smella á „Vista og losa færslu“ í flettilistanum undir  „Vista“.  







Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina