Að hoppa milli „Lánþegaþjónustu“ og „Skila eintökum“ án þess að hreinsa síðu

Breytt Tue, 21 Maí kl 1:29 PM


Þegar verið er að skila gögnum getur verið nauðsynlegt að fara inn í lánþegaþjónustu síðu lánþega án þess að hreinsa út skila listann. Til þess að gera þetta er hægt að nota hnappana sem eru tiltækir efst á þessum síðum.







Einnig er hægt að smella beint á nafn lánþeganna í skila listanum. Þá opnast lánþegasíða lánþegans. Þegar búið er að vinna með lánþegann þarf að smella á lokið.




Og svo á „Skila eintökum“






Mikilvægt er nota einungis hnappana sem eru efst á þessum síðum til þess að hoppa á milli. Um leið og smellt er á „Umsjón með lánþegaþjónustu“ eða „Skila eintökum“ annars staðar þá endurhleður síðan sig og listarnir hreinsast út.




Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina