„Sektir/gjöld“ hnappurinn á upplýsingasíðu notanda birtist aðeins ef að lánþegi er með heimild á því bókasafni sem starfsmaður er skráður á.
Undir „Sektir/gjöld“ er hægt að skoða stöðu sekta og þau gjöld sem lánþegi hefur fengið.
Hægt að bæta við sektum, gjaldi og setja inneign á lánþega handvirkt.
Það þarf að fylla út tegund gjalds, eiganda sem er bókasafnið og upphæð gjalds. Svo skal smella á „Bæta við og loka“.
Einnig er hægt að fella niður sektir eða gjald ef við á.
Ekki er hægt að greiða sektir í gegnum „Sektir/gjöld“ heldur skal greiða sektir og gjöld á lánþegaþjónustu síðu lánþegans.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina