Samráðsfundur um nýja tölfræðivinnslu

Breytt Tue, 6 Jan kl 10:43 AM


EFNISYFIRLIT


Um fundinn

Kynning og samráðsfundur um nýju tölfræðina í Gegni, Útlán og topplista.

Tilgangurinn með fundinum er að ræða forsendur og uppbyggingu tölfræðinnar ásamt hugleiðingum um frekari þróun. 


Fundurinn er ætlaður starfsfólki sem hefur áhuga á tölfræði Gegnis og framþróun hennar.


Athugið að þetta er samráðsfundur en ekki kennsla. Örnámskeið í notkun tölfræðinnar verða auglýst síðar.



Dagsetningar og skráning

Samráðsfundurinn verður haldinn 9. janúar 2026 kl. 11:00 - 12:00 (fjarfundur á Teams). 


Leiðbeiningar um skráningu á námskeið





Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina