EFNISYFIRLIT
Um námskeiðið
Mörg söfn eru sífellt að endurskoða safnkostinn, breyta og færa til. Starfsfólk safnanna getur sjálft gert ýmsar breytingar á mörgum eintökum í einu með því að nota skýjaforritið „Item updater by Excel“.
Ath: Nauðsynlegur undanfari fyrir þetta námskeið er að hafa sótt námskeiðið „Ítarleit og mengi“ eða hafa náð góðum tökum á ítarleitinni
Dagsetningar og skráning
Næsta námskeið verður haldið 27. febrúar 2026 kl. 11:00 - 11:30 (fjarfundur á Teams).
Leiðbeiningar um skráningu á námskeið
Glærur, leiðbeiningar og upptökur
Sjá nánari leiðbeiningar:
Upptaka og glærur væntanlegt
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina