EFNISYFIRLIT
Um kynninguna
Á kynningunni eru skoðaðir ítarlegri möguleikar í aðfangaferlinu, sem býður upp á svo mikið meira heldur en að bæta við eintökum. Söfn sem þess óska geta látið Gegni senda pantanir í tölvupósti til seljanda og/eða látið Gegni halda utan um fjármálin. Markmiðið er að spara tíma og fyrirhöfn með því að láta kerfið vinna fyrir okkur.
Kynningin er ætluð þeim söfnum sem eru tilbúin að prófa nýja verkferla. Í kjölfar kynningarinnar verða settar inn sérstillingar miðað við þarfir og vinnulag á hverju safni.
Dagsetningar
Næsta kynning verður haldin 5. mars 2026 kl. 9:30 - 11:00 (fjarfundur á Teams).
Leiðbeiningar um skráningu á námskeið
Glærur og leiðbeiningar
Kynningin var síðast haldin 13. mars 2025.
Glærur frá kynningunni 13. mars 2025: Dýpra í aðföngin [pdf]
Leiðbeiningar eru væntanlegar síðar
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina