EFNISYFIRLIT
Inngangur
Uppfærslur og lagfæringar í Gegni eru flestar virkjaðar sjálfkrafa hjá öllum notendum en sumar nýjungar eru þess eðlis að notandinn getur valið hvenær þær eru virkjaðar (innan ákveðins tímaramma).
- Minniháttar uppfærslur og lagfæringar í kerfinu eiga sér stað í hverjum mánuði og virkjast sjálfkrafa hjá öllum
- Stærri nýjungar og breytingar koma á þriggja mánaða fresti
- Stundum gefst notendum kost á að opna fyrirfram á nýjungar, eða fresta því í nokkra mánuði að virkja þær
- Að lokum virkjast nýjungarnar hjá öllum notendum
Ferlið hjá framleiðandanum lítur svona út:
Dæmi um tímalínu:
Að virkja eða óvirkja nýjungar
Til þess að kveikja á nýja útlitinu er smellt á „kallinn“ ofarlega til hægri og svo „Kjörstillingar fyrir kerfisnýjungar“
Þar er hægt að virkja eða afvirkja nýjungina með því að smella á sleðahnappinn. Ef sleðahnappurinn er grár þá er nýjungin óvirk, en ef sleðahnappurinn er blár þá er nýjungin virk.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina