Viðhengi

Breytt Mon, 25 Ág kl 1:30 PM



Undir „Viðhengi í lánþegafærslunni er hægt að skoða afrit af öllum tölvupóstum sem hafa verið sendir á lánþega í gegnum kerfið. Hægt er að sjá upplýsingar um hvenær tölvupósturinn var sendur og um hvers konar tölvupóst var að ræða.


Starfsmaður sér aðeins tölvupósta sem sendir eru frá bókasöfnum sem hann er með heimildir í.  






Athugið: Tölvupóstur er ekki sendur út nema að lánþegi sé með netfang sem er merkt sem „Valið “ undir Samskiptaupplýsingum.


Til þess að skoða innihald tölvupósts skal smella á þrípunktana og velja „Yfirlit“. 



Einnig er hægt er að endursenda tölvupóst með því að smella á „Endursenda tilkynningu  undir þrípunktunum.




Heitin á útsendum bréfum eru ekki mjög gagnsæ. Skýringar á algengustu bréfunum:

  • FulLoanReceiptLetter = Útlánakvittun
  • FineFeePaymentReceiptLetter  = Greiðslukvittun
  • FulReturnReceiptLetter = Skilakvittun
  • FulUserBorrowingActivityLetter = Útlánayfirlit
  • FulUserLoansCourtesyLetter = Skiladagur nálgast
  • FulOverdueAndLostLoanNotificationLetter = Tilkynning um vanskil
  • FulPlaceOnHoldShelfLetter = Frátekið gagn tilbúið til afhendingar
  • FulOnHoldShelfReminderLetter = Áminning um eintak í frátektarhillu
  • FulCancelRequestLetter = Hætt við beiðni
  • FulItemChangeDueDateLetter = Breyting á skiladegi (t.d. vegna lokunardaga)
  • ResetPwLetter = Endurstilla aðgangsorð
  • PINNumberGenerationLetter = Nýtt PIN númer












Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina