Að uppfæra bekkjarupplýsingar

Breytt Mon, 2 Des, 2024 kl 8:55 AM

Þegar bekkjarlistar eru sendir inn þegar verið er að endurnýja heimildir nemanda þá uppfærast bekkjarupplýsingar í leiðinni ef þær fylgja með listunum. Stundum þarf þó að laga bekkjarupplýsingar hjá stökum nemendum, t.d. ef þeir skipta um bekk á miðri önn. 


Til þess að uppfæra eða bæta við bekkjarupplýsingum er best að leita að lánþeganum með því að stimpla inn kennitölu lánþegans í leitarglugganum og leita undir „Notendur“. Þá er farið beint inn inn á upplýsingasíðu lánþegans. 



Svo skall smella á nafn lánþegans. 



Upplýsingar um bekkjarupplýsingar geymast undir „Athugasemdir“. Þessi lánþegi er ekki með neinar bekkjarupplýsingar. 


 

Til þess að bæta við bekkjarupplýsingum skal smella á „Bæta við athugasemd“ 

  • Athugið, það má alls ekki haka við „Bæta við sem ytra“.
  • Athugasemd - hér skal skrifa inn bekkjarupplýsingar
  • Tegund - þarf að vera merkt sem "Bekkjarupplýsingar". Aðeins þær athugasemdir sem eru merktar sem „Bekkjarupplýsingar“ eru sóttar sem bekkjarupplýsingar. 
  • Eigandi er bókasafnið þitt.
  • Svo skal smella á „Bæta við og loka“.

Þegar þessu er lokið skal smella á „Vista“. 



Ef lánþeganum er flett upp í „Umsjón með lánþegaþjónustu“ er hægt að sjá bekkjarupplýsingarnar þar undir „Athugasemdir notanda“.










Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina