Virkja lista af titlum með hleðslu

Breytt Tue, 23 Apr, 2024 kl 9:45 AM


EFNISYFIRLIT



Inngangur

Þegar ekki er áskrift að öllum titlum í rafrænu safni (e. collection), er ekki hægt að notast við sjálfkrafa virkjun allra nýrra titla í safninu (Edit Service -> Activate new portfolios associated with service automatically). 

Í þeim tilfellum er hægt að virkja lista af nýjum titlum með hleðslu. Búa þarf til Excel-skrá út frá listanum frá birgjanum, sem einungis inniheldur ISBN eða ISSN.



1.  Búa til lista yfir titla sem á að hlaða inn (.xslx)



2.  Finna rafræna safnið í safnakjarnanum þar sem virkja á titlana 



3.  Smella á punktana þrjá og velja >Edit Service




4.  Opna flipann >Portfolios >Load portfolios




5.  Velja skrá


Velja skrá, merkja við Update portfolios og smella síðan á  >Next





6.  Smella á Load












Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina