Að virkja rafrænt safn (e. collection)

Breytt Tue, 23 Apr kl 9:45 AM

Hægt að er að virkja rafræn söfn sem eru í áskrift úr heimskjarna og gera þannig efnið aðgengilegt í safnakjarna. Birgjar og Ex Libris sjá um tæknilegar uppfærslur á gagnasöfnunum.


EFNISYFIRLIT

 


1. Sannreyna að rafræna safnið sé ekki virkt í safnakjarnanum





2. Smella á Community (Heimskjarni) -> Activate





3. Fylla út nauðsynlegar upplýsingar undir „Full Text Service“ 

Merkja við „Automatically activate new portfolios“ ef það er áskrift að öllu safninu en ekki einungis hluta þess. Velja viðeigandi safn undir „Library“ og smella á „Next“.










4. „Confirm“

Ef merkt var við „Automatically activate new portfolios“ undir lið 3 birtist þessi gluggi þar sem staðfesta þarf að allir titlar verði virkjaðir. 





5. „Next“





6. Merkja við eftir því sem við á

  • virkja allar færslur í rafræna safninu
  • virkja með notkun lista
  • handvirk virkjun


Smella á „Next“ 




7. „Activate“ 







8.  Safn er óvirkt á meðan keyrslan klárast




9.  Hægt er að fylgjast með keyrslu undir Admin -> Monitor Jobs





10.  Rafræna safnið hefur nú verið virkjað







Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina