EFNISYFIRLIT
Um námskeiðið
Hæfni í ítarleit er gulls ígildi þar sem góð leitarkunnátta auðveldar og gerir ýmis verkefni mun skilvirkari.
Á námskeiðinu verða skoðaðir möguleikar í ítarleit og hvernig hún nýtist í afgreiðslu og umsýslu með safnkosti. Ítarleitin bíður upp á að gera lista yfir safnkostinn út frá mismunandi forsendum. Hægt er að gera flóknar fyrirspurnir til að annað hvort útiloka eða sameina leitir.
Hægt er að vista leitir í mengi, annað hvort til að nota sömu leit síðar eða halda áfram að vinna með safnkostinn t.d. til breyta eintökum.
Dagsetningar og skráning
Næsta námskeið verður haldið 25. febrúar 2026 kl. 11:00 - 11:30 (fjarfundur á Teams).
Leiðbeiningar um skráningu á námskeið
Glærur, leiðbeiningar og upptökur
Sjá nánari leiðbeiningar:
Upptaka og glærur væntanlegt
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina