EFNISYFIRLIT
Um námskeiðið
Markmiðið með námskeiðinu er fyrst og fremst að hnykkja á ýmsum atriðum sem gætu auðveldað skólasöfnunum vinnuna í daglegu amstri ásamt fréttum um breytingar og nýjungar í kerfunum. Farið verður dýpra í grunnatriði sem tengjast starfinu á grunnskólasöfnum en námskeiðið verður mótað í samráði við starfsfólk grunnskólabókasafna.
Dagsetningar og skráning
Hægt er að velja um eftirfarandi tímasetningar:
- 29. sept. 2025 kl. 13:30-15:00
- 7. okt. 2025 kl. 10:00-11:30
- 9. okt. 2025 kl. 13:30-15:00
Leiðbeiningar um skráningu á námskeið
Glærur og upptaka
Væntanlegt
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina