Notendahópar

Breytt Mon, 30 Jún kl 3:46 PM

EFNISYFIRLIT


Hvað er notendahópur?

Notendahópur lýsir lánþeganum og þeirri þjónustu sem hann fær frá bókasafninu. 


Allir lánþegar verða að tilheyra einhverjum notendahópi. Innan hvers safnakjarna getur hver lánþegi aðeins verið með einn skilgreindan notendahóp hverju sinni.

Margir notendahópar eru sértækir fyrir ákveðnar safnategundir og eru því aðeins í boði í viðeigandi safnakjörnum.


Nokkur söfn rukka lánþega um sektir og/eða skírteinisgjöld. Slík gjöld ráðast oftast af notendahópum miðað við gjaldskrár safnanna.  Verði breytingar á gjaldskrá safns þarf að tilkynna það til Landskerfis bókasafna svo hægt sé að uppfæra stillingar í kerfinu.


Ath: Grunnskólasöfn og framhaldsskólasöfn rukka hvorki sektir né önnur gjöld.



Notendahópar í Gegni


Notendahópar eftir safnakjörnum:


NotendahópurKóðiALMFRAMHSKGRUNNSKHALAHEILBRHRLBSLHISERFR
Almennur lánþegi01xxxxxxxx
Almennur lánþegi 1 mán.1MANx
Almennur lánþegi 3 mán.27x
Annað/Aðrir25xxxxxxxx
Barn (0-12 ára)03xx
Bókin heim/Skip06xx
Doktorsnemi16xxxx
Ekkert árgjald v. lögheimilisLOGHEIMILIx
Framhaldsskólanemi32xx
Frítt skírteini04xx
Gestur/Fræðimaður12xxx
Gjaldfrjálst13x
Grunnskólanemi29xx
Grunnskólanemi miðstig21xx
Grunnskólanemi unglingastig22xx
Grunnskólanemi yngsta stig20xx
Háskólanemi framhaldsnám07xxxx
Háskólanemi grunnnám24xxxx
Kennari23xxxxxxx
Kennslustofa34xxx
Nemi (annað)17xxxx
Starfsfólk (annað)44xxxxxxxxx
Starfsfólk bókasafns05xxxxxxxxx
Stofnun/fyrirt. (Borga)08xx
Stofnun/fyrirt. (Frítt)28xxxxxxxxx
Unglingur (13-17 ára)02x



Vorið 2025 fór fram tiltekt og samræming á kóðum og heitum fyrir notendahópa. Við tiltektina voru nokkrir notendahópar teknir úr notkun og fengu heitið „z Ekki notað“ og með kóðanúmer í sviga fyrir aftan. Þessir notendahópar þurfa að vera til staðar um sinn vegna tölfræðivinnslu, en munu að lokum hverfa úr kerfinu. 



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina