Þegar áskrift að rafrænu tímariti hefur verið sagt upp þarf að breyta forðaupplýsingunum í Ölmu.
Notandi sér hvaða tímabil tímaritsins er aðgengilegt í Leitir.is.
Finna tímaritið, fletta upp ISSN - númeri.
Opna punktana þrjá og velja „Portfolio list“
Velja viðeigandi portfolio (ef fleiri en eitt birtast) og smella á „Edit Portfolio“
Smella á flipann „Coverage“ og velja „Only local“
Fylla út viðeigandi upplýsingar undir „Local Date Information“ -> Add Date Information -> Smella á „Save“
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina