EFNISYFIRLIT
Um námskeiðið
Markmiðið með þessu námskeiði er að aðstoða starfsfólk safnanna við fyrstu skrefin í kerfinu.
Á námskeiðinu er farið m.a. í kerfishögun, stjórnborð og leitir í kerfunum.
Mikilvægt er að vera kominn með aðgang inn í kerfið.
Dagsetningar og skráning
Næsta námskeið verður haldið 4. september 2025 kl. 10:00 - 12:00 (fjarfundur á Teams).
Leiðbeiningar um skráningu á námskeið
Leiðbeiningar, glærur og upptökur
Leiðbeiningar á þjónustuvef:
Glærur frá námskeiði 4. september 2024
Þann 4. september 2024 var námskeiðið Grunnkynning - forsíða og leit - haldið hjá Landskerfi bókasafna.
Glærur frá námskeiði 4. september 2024: Glærur september 2024 [pdf]
Upptaka og glærur frá námskeiði 28. febrúar 2024
Þann 28. febrúar 2024 var námskeiðið Grunnkynning - forsíða og leit - haldið hjá Landskerfi bókasafna.
Glærur frá námskeiðinu 28. febrúar 2024: Glærur febrúar 2024 [pdf]
Upptaka frá 28. febrúar 2024 - í fimm hlutum :
- Grunnkynning 1. hluti - Inngangur
- Grunnkynning 2. hluti - Þjónustugátt og leiðbeiningar
- Grunnkynning 3. hluti - Einstaklingsbundnar stillingar
- Grunnkynning 4. hluti - Leit í starfsmannaaðgangi
- Grunnkynning 5. hluti - Leitir.is
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina