EFNISYFIRLIT
Um námskeiðið
Markmiðið með þessu námskeiði er að kynna nýja tölfræði Gegnis og þá sérstaklega tölfræðina fyrir 2025
Dagskrá:
- Forsendur og högun tölfræðivinnslunnar
- Útlán
- Topplistar
- Safnkostur
- Næstu skref
Dagsetningar og skráning
Hægt er að velja um eftirfarandi tímasetningar:
- 30. jan. 2026 kl. 10:00-11:00
- 4. feb. 2026 kl. 13:00-14:00
Smelltu á hnappinn „Skrá mig“ til að fara á skráningarsíðu og velja dagsetningar (opnast í nýjum glugga)
Glærur, leiðbeiningar og upptökur
Væntanlegt
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina
