EFNISYFIRLIT
Um námskeiðið
Haustið 2025 verður að venju boðið upp á ítarnámskeið fyrir vant starfsfólk og kallast það að þessu sinni Stefnumót við Gegni.
Til að Gegnir og tengd kerfi nýtist sem best í daglegu amstri bókasafnanna er nauðsynlegt að ganga í takt við kerfið hverju sinni. Markmiðið með þessu námskeiði er að kynna nýjungar og breytingar ásamt því að hnykkja á hvernig gott verklag og réttar stillingar stuðla að betra og léttara verklagi.
Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
Dagsetningar og skráning
Hægt er að velja um eftirfarandi dagsetningar:
- 1. okt. 2025 kl. 13:30-15:00
- 3. okt. 2025 kl. 10:00-11:30
- 30. okt. 2025 kl. 13:00-14:30
Leiðbeiningar um skráningu á námskeið
Glærur og upptaka
Væntanlegt
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina