Sérstilling flýtileiða

Breytt Fri, 29 Ág kl 11:34 AM

Hægt er að sérstilla flýtileiðir sem eru í boð í Gegni. Þetta er gert með því að smella á karlinn í efstu valmyndinni og smella á „Kjörstilling notendaviðmóts“. 



Þar undir er smellt á „Serstilling flýtleiða“.



Við þetta opnast gluggi þar sem hægt er að skoða hvaða flýtihnappar eru í boði og afhaka við þá takka sem ekki er þörf á. 


ATH: Sumir hafa verið að lenda í vandræðum með að nota Alt takka til þess að vinna með non-breaking space í lýsigagnaritlinum. Þá ætti að virka afhaka við Alt + number.




Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina