Límmiðaprentun – Spineomatic uppsetning

Breytt Wed, 6 Nóv kl 2:18 PM


Til að prenta út bókamiða er notað Cloud-app sem heitir Spineomatic og þarf að virkja það fyrir hvern notanda. Einungis þarf að gera það einu sinni. Til að virkja Spineomatic er smelt á „Miðstöð skýjaforrita“ (Cloud-App) táknið í efri valmyndinni.

 


Þá kemur upp gluggi sem sýnir þau öpp sem notandinn er búinn að virkja undir glugganum „Virk forrit“. Til þess að bæta við nýju forriti er smellt á „Tiltæk forrit“ eða smellt á stækkunargluggann og leitað að SpineOMatic.




Hér þarf að finna Spineomatic og smella á „Virkja“ (activate) til að virkja það.

 



Athugið líka sérstakar leiðbeiningar varðandi réttar stillingar fyrir kjalmiða


Miðstöð skýjaforrita (Cloud apps) veit hvaða gögn eru á skjánum og ef SpineOMatic greinir strikamerki kemur græn bóla hjá „Miðstöð skýjaforrita“ merkinu. 





Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina