Landskerfi bókasafna kynnir til sögunnar röð örnámskeiða sem haldin voru í febrúar og mars 2024.
Röðin samanstendur af 7 stuttum kynningum sem ætlað er að auka færni starfsmanna bókasafnanna í umsýslu, greiningu og breytingu á safnkostinum.
Hver námskeið er um 30 mínútur. Áætlað að formleg kennsla sé 15 mínútur og 15 mínútur fari í umræður og frekari skoðun.
Örnámskeiðin eru ætluð starfsfólki sem þekkir safnkostinn og Gegni þokkalega
Fyrir námskeið sem þegar er lokið er hægt að finna upptökur, glærur og nánari leiðbeiningar.
Smellið á titil væntanlegra námskeiða til að fá nánari upplýsingar.
Lokið
Örnámskeið 1 - Tölfræði og listar - lokið
Örnámskeið 2 - Grunnkynning á ítarleit - lokið
Örnámskeið 3 - Að vinna með ítarleit og Excel - lokið
Örnámskeið 4 - Ítarleit og mengi - lokið
Örnámskeið 5 - Skýjaforritið Item updater by Excel - lokið
Örnámskeið 6 - Verkfæri fyrir grisjun - lokið
Örnámskeið 7 - Verkfæri fyrir aðfangastefnu - lokið
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina