Kjörstilling notendaviðmóts

Breytt Wed, 9 Okt kl 4:19 PM

Hægt er að aðlaga stillingar á Gegnis viðmótinu eftir þörfum hvers notanda. Þetta er gert með því að smella á karlinn í efstu valmyndinni og smella á „Kjörstilling notendaviðmóts“.


 


Undir þéttleiki yfirlits er hægt að breyta um stærð á texta í kerfinu. Athugið að þetta hefur víðamikil áhrif á útliti kerfisins og upplýsingar gætu hliðrast til en eru þó alltaf tiltækilegar. Það gæti því tekið örlítinn tíma að aðlagast nýju útlit.  


Einnig er hægt að breyta litaþemanu á útliti Gegnis. Þetta hentar einstaklega vel þeim sem þurfa að vinna í mismunandi safnakjörnum. Þá er hægt að velja einn lit fyrir annan safnakjarnann og annan fyrir hinn. 


Hafa ber í huga að leiðbeiningar nota sjálfgefna litaþemað (blátt).



Ef smellt er á sérstilling flýtileiða opnast nýr gluggi þar sem hægt er að skoða alla flýtitakka sem hægt er að nota í kerfinu og virkja og afvirkja þá eftir þörfum.



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina