EFNISYFIRLIT
Um námskeiðið
Þegar tímaritaáskriftir eru settar rétt upp verður allt verklag við móttöku tímarita einfalt og þægilegt til framtíðar.
Námskeiðið er bæði hugsað sem kynning og upprifjun fyrir söfn eftir aðstæðum. Farið verður yfir uppsetningu áskrifta og einnig verða rifjuð upp helstu atriði og þekkt vandamál í tímaritahaldi Gegnis.
Í kringum áramót þarf alltaf að endurnýja virkar áskriftir í Gegni og því ekki vanþörf á að fá smá upprifjun og skerpa á verkferlum.
Athugið:
Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi þegar kynnt sér verklag um aðföng (bækur), enda byggist tímaritahald að hluta á svipuðu verklagi.
Dagsetningar og skráning
Næsta námskeið verður haldið 9. desember 2025 kl. 10:00 - 11:00 (fjarfundur á Teams).
Leiðbeiningar um skráningu á námskeið
Glærur, leiðbeiningar og upptökur
Sjá nánari leiðbeiningar:
Glærur og upptaka væntanlegt
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina