Að virkja flýtiprentun

Breytt Thu, 28 Nóv kl 11:47 AM

Til þess að komast hjá því að mismunandi prentanir fari beint í „Biðröð útprents“ á verkefnalistanum er gott að stilla á „Virkja flýtiprentun“. 


ATH: Þetta á ekki við um þau söfn sem nota prentpúka. 


Það þarf að smella á staðsetningarmerkið uppi í hægra horninu og haka við „Virkja flýtiprentun“. 

     

Þá kemur alltaf upp gluggi sem spyr hvort að maður vilji prenta út t.d. frátektarmiða. Þá er hægt að velja um að prenta miðann út eða smella á hætta við. 















Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina