Kerfishögun

Breytt Tue, 23 Apr, 2024 kl 8:49 AM


Það eru þrjú svæði í Ölmu sem skiptast niður í kjarna.


 


Heimskjarni hýsir gögn sem eru tiltæk til afnota fyrir ExLibris viðskiptavini um allan heim. Þar er til að mynda hægt að sækja erlenda bókfræðifærslur til þess að nýskrá bækur.



 

Landskjarni hýsir samskrá Gegnis og sameiginlega gagnagrunninn okkar, þ.e.a.s. bókfræðigögn, nafnmyndaskrá auk afrits af þjóðskrá. 



 

Safnakjarni er sá kjarni sem við vinnum frá. Það eru mismunandi safnakjarnar eftir því hvar þú starfar og hver safnakjarni fær sína eigin vefslóð. 



Vefslóðir fyrir safnakjarna



Safnakjarni

Vefslóð

Almenningsbókasöfn

https://alm.alma.exlibrisgroup.com/

Grunnskólar

https://grunnsk.alma.exlibrisgroup.com/

Framhaldsskólar

https://framhsk.alma.exlibrisgroup.com/

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn

https://lbs.alma.exlibrisgroup.com/

Háskólinn í Reykjavík

https://hr.alma.exlibrisgroup.com/

Listaháskóli Íslands

https://lhi.alma.exlibrisgroup.com/

Háskólar landsbyggðarinnar

https://haskolarlandsbyggd.alma.exlibrisgroup.com/

Stjórnsýslu- og sérfræðisöfn

https://serfr.alma.exlibrisgroup.com/

Heilbrigðisvísindasöfn

https://heilbr.alma.exlibrisgroup.com/

 




Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina